KARRÝKJÚKLINGUR

KARRÝKJÚKLINGUR

Þessi Karrýkjúklingaréttur er svona allt í einum potti réttur fyrir fjölskylduna. Þægilegur, bragðgóður og auðvelt að matreiða hann.

GEGGJAÐ RAUÐRÓFUSALAT

GEGGJAÐ RAUÐRÓFUSALAT

Þessi frábæra uppskrift kemur frá henni Ólöfu í Kryddhúsinu. Salatið var eitt af því sem hún bauð upp á í páskaboðinu sínu sem meðlæti með lambalæri, en það hentar með flestum mat – jafnvel eitt sér með góðu glútenlausu brauði.

OFNBAKAÐAR KJÚKLINGABRINGUR

OFNBAKAÐAR KJÚKLINGABRINGUR

Nú þegar páskar eru í nánd og alltaf verið að elda, því allir eru heima, þá er upplagt að hafa þennan einfalda og fljótlega rétt með á matseðlinum. Það má bera hann fram með fersku salati, ofnbökuðu grænmeti eða grilluðum kúrbít – en svo má líka bera hann með hrísgrjónunum sem uppskrift er að hér að neðan.

SÚKKULAÐI-AVÓKADÓ BÚÐINGUR

SÚKKULAÐI-AVÓKADÓ BÚÐINGUR

Í búðingnum er fullt af hollum fitum, sem gefa líkamanum orku og örva meltinguna. Hrákakóið er fullt af flavóníðum, en það eru andoxandi efni, sem geta komið jafnvægi á og dregið úr virkni frjálsa stakeinda,

KRYDDIN BÆTA BRAGÐIÐ

KRYDDIN BÆTA BRAGÐIÐ

Réttu kryddin geta svo sannarlega breytt hvaða hráefni sem er í undurgóða máltíð. Stundum þekkjum við bragðið, en stundum er það framandi og það tekur bragðlaukana nokkurn tíma að aðlagast nýja bragðinu.

MAROKKÓSKUR FISKRÉTTUR

MAROKKÓSKUR FISKRÉTTUR

Þessa vikuna fáum við uppskrift frá henni Ólöfu Einarsdóttur í Kryddhúsinu (Krydd og Tehúsinu) í Hafnarfirði. Hún eldar mikið mat sem tengist norður hluta Afríku…

Deila áfram