GRÆNMETISSÚPA FRÚ VILLU

GRÆNMETISSÚPA FRÚ VILLU

Enn á ný er það þátttakandi á HREINT MATARÆÐI námskeiði sem deilir með okkur uppskrift að frábærri grænmetissúpu. Vilborg Dilja Jónsdóttir býr á Seyðisfirði og…

PESTÓIÐ HENNAR BJARGAR

PESTÓIÐ HENNAR BJARGAR

Eitt það frábæra við námskeið eins og HREINT MATARÆÐI er þegar fólk deilir uppskriftunum sínum með öðrum í hópnum. Slíkt veitir mikinn stuðning, einkum vegna…

GLÚTENLAUS EPLAKAKA

GLÚTENLAUS EPLAKAKA

Litla sonardóttir mín, Guðlaug Sóley, var í heimsókn um daginn og við bökuðum saman þessa eplaköku. Hún kom með nokkrar uppástungur að því hvernig við…

GULRÓTA- OG ENGIFERSÚPA

GULRÓTA- OG ENGIFERSÚPA

Guðjón sonur minn benti mér á þessa uppskrift sem hann fann á www.themediterraneanDish.com vefsíðunni. Hann hefur nú hingað til ekki verið mikill súpumaður, svo þegar…

HAPP RAUÐRÓFUMAUKIÐ

HAPP RAUÐRÓFUMAUKIÐ

Einn þátttakandi á HREINT MATARÆÐI stuðningsnámskeiði hjá mér bjó sér til svona rauðrófumauk og deildi því inn á Facebook síðu hópsins. Mér leist vel á…

HUMMUSINN HENNAR BJARGAR

HUMMUSINN HENNAR BJARGAR

Það er svo dásamlegt að fylgjast með því hversu margir eru duglegir að deila uppskriftum sínum í Facebook-hópum HREINT MATARÆÐIS námskeiðanna. Í því felst svo…

HUSKBOLLUR ÖNNU HEIÐU

HUSKBOLLUR ÖNNU HEIÐU

Einn þátttakandi á HREINT MATARÆÐI námskeiði hjá mér deildi uppskrift að ljúffengum Huskbollum sem eru bæði gluten- og eggjalausar. Bollurnar eru svolítið hlaupkenndar í gerð…

Deila áfram