NÁMSKEIÐ

Síðustu HREINT MATARÆÐI námskeiðum fyrri hluta árs 2017 er að ljúka.
Um 700 manns hafa nú tekið þátt í þeim með góðum árangri, betri líðan og bættri heilsu.
Skráning á næsta námskeið sem byrjar um miðjan ágúst hefst í júlí.
Skráðu þig á PÓSTLISTANN til að fá upplýsingar um hvenær það byrjar. Þeim sem eru á Póstlistanum býðst alltaf tilboðsverð á námskeiðin.

 

 

HREINT MATARÆÐI – Endurkoma í boði á öll námskeið – næst laust 10. maí


Þeir sem hafa einu sinni komið á námskeið hjá Guðrúnu eiga alltaf möguleika á að koma aftur gegn hálfu gjaldi.

Þegar komið er aftur á stuðningsnámskeið við HREINT MATARÆÐI, er allt það sama innifalið og þegar þú komst fyrst, NEMA bókin HREINT MATARÆÐI fylgir ekki í ENDURKOMU. LESA MEIRA

HEILSUMARKÞJÁLFUN


Ég á laus tvö pláss fyrir þá sem hafa áhuga á persónulegri heilsumarkþjálfunarvinnu undir minni leiðsögn. Smeltu á hlekkinn hér að neðan til að fá frekari upplýsingar.
LESA MEIRA