Vegna mikillar eftirspurnar verður AUKANÁMSKEIР24. október 

Fullbókað er á  HREINT MATARÆÐI námskeiðið í Reykjavík 23. október og vegna mikillar eftirspurnar verður aukanámskeið 24. október. Tæplega 1.300 manns hafa sótt námskeiðin á rúmum þremur árum og náð frábærum árangri í að bæta heilsu sína og fá betri líðan, enda eru námskeiðin “besta leiðin til að ná betri heilsu á 24 dögum”. Þetta aukanámskeið er allra síðasta námskeið þessa árs. Næstu námskeið verða í janúar árið 2019.
Tilboðsverð í gildi til 18. október.
SMELLTU HÉR til að lesa meira og skrá þig!

Sífellt algengara er að fólk detti út af vinnumarkaði vegna útbruna í starfi. Einkenni um það hvert stefnir koma þó í ljós mun fyrr en til þess kemur og á þessu kvöldnámskeiði fjallar Guðrún um þau, hvernig hægt er að grípa inn í ferlið með náttúrulegum aðferðum. Einnig hvað hægt er að gera ef til algers útbruna kemur.
SMELLTU HÉR til að lesa meira og skrá þig.

LAUST á aukanámskeið 24. október!

Allir þeir sem hafa einu sinni komið á HREINT MATARÆÐI námskeið eiga möguleika á að koma aftur. Endurkoma stendur öllum til boða fyrir rúmlega hálft gjald, hvort sem er sem fundar- eða NETnámskeið. Innifalið í ENDURKOMUNÁMSKEIÐI er allt það sama og á venjulegu námskeiði NEMA bókin HREINT MATARÆÐI eftir Alejandro Junger fylgir ekki með.
Tilboðsverð 21.700 kr í gildi til 18. október!
SMELLTU HÉR til að lesa meira og skrá þig

Ef námskeið henta þér ekki býð ég upp á þriggja mánaða heilsumarkþjálfun, þar sem ég hanna með þér áætlun til árangurs, hvort sem markmiðið er að koma heilsunni í lag eða léttast.
Bíð einnig upp á einkaviðtalstíma – ef þú heldur að hægt sé að leysa málin með einum fundi.
Sendu mér póst á gb@gudrunbergmann.is og við finnum tíma fyrir ókeypis símtal þar sem ég fer yfir málin með þér – eða smelltu HÉR til að lesa meira.

UMSAGNIR
ÞÁTTTAKENDA

“Eftir einungis 12 daga á hreinsikúrnum hefur dregið mikið úr öllum verkjum í líkamanum og ég er búin að léttast um 7 kg. Mér hefur ekki liðið svona vel lengi.”
– Gerður Jónsdóttir 

“Þetta hefur verið mun auðveldara ferli en ég ímyndaði mér. Mér líður allri betur og verulega hefur dregið úr vefjagigtarein- kennum. Best er þó að höfuðverkurinn sem ég hef þjáðst svo lengi af, er alveg horfinn eftir einungis 16 daga á hreiniskúrnum.”
– Jóhanna Pálsdóttir

“Eftir hreinsikúrinn er ég mun hressari og orkumeiri. Ég er miklu minna þrútin og ég finn það á fötunum mínum að ummálið hefur minnkað. “Termostatið” er farið að virka betur, mér var alltaf svo heitt, gat verið á stuttermabol úti í hríðarbyl og frosti en nú er mun meira jafnvægi á hitastigi líkamans. Mér finnst þetta mjög þægilegur lífsmáti, 12 tíma fastan er ekkert mál og mikill léttir að vera laus við sykurinn 😀 Takk fyrir mig!”
Guðrún Jónsdóttir – 39 HREINT MATARÆÐI 

“Ég er orkumeiri og sef betur eftir hreinsikúrinn, er hætt að fá svitaköst og líðanin bara að öllu leiti betri. Er farin að bæta inn fæðutegundum sem ég þoli, þar sem ég er ekki með gigt eða einhverja sjúkdóma eða fæðuóþol. Ætla að halda áfram að vanda mig við fæðuval og er ótrúlega þakklát fyrir þetta námskeið, alla fræðsluna og hvatninguna. Mæli svo sannarlega með Guðrúnu Begmann :)”
– Ingibjörg Þórólfsdóttir – 39 HREINT MATARÆÐI 

NÝJASTA BÓK
GUÐRÚNAR


Tilboðsverð: 4.790 Kr
SMELLTU HÉR til að panta
 ÞÉR EINTAK!