
HVER STJÓRNAR ÞÍNUM LÍKAMA?
Við höldum oft að við höfum allt vald í líkama okkar, en svo er ekki. Okkar innra kerfi starfar eftir sínum eigin reglum og yfir þeim höfum við lítið að segja – nema við séum sérlega meðvituð um það hvað við borðum, hvort við séum í nokkurn veginn góðu innra jafnvægi og ekki stressuð upp fyrir haus í alls konar verkefnum.