Category: Heilsa

HVER STJÓRNAR ÞÍNUM LÍKAMA?

Við höldum oft að við höfum allt vald í líkama okkar, en svo er ekki. Okkar innra kerfi starfar eftir sínum eigin reglum og yfir þeim höfum við lítið að segja – nema við séum sérlega meðvituð um það hvað við borðum, hvort við séum í nokkurn veginn góðu innra jafnvægi og ekki stressuð upp fyrir haus í alls konar verkefnum.

Lesa meira »

STILLIR CBD VERKI Í FRAMTÍÐINNI?

Fari aðrar þjóðir eftir niðurstöðum rannsókna þeirra eru allar líkur á að kannabislyf geti komið í stað sterkra ópíóðalyfja og annarra slævandi verkjalyfja í framtíðinni og gefið eldra fólki betra og verkjaminna líf á þessu æviskeiði.

Lesa meira »

TAURINE HEFUR MARGÞÆTT ÁHRIF

Taurine eykur vöðvasamdrátt og dregur úr vöðvaþreytu, getur Taurine hentað vel fyrir þá sem stunda líkamsrækt. Rannsóknir hafa sýnt að Taurine hefur meðal annars eftirfarandi áhrif á árangur íþróttafólks

Lesa meira »
Deila áfram