OMEGA-3 STYRKIR LÍKAMANN
Ég hef undanfarið verið að nota Krill olíu frá Dr. Mercola, sem bundin er fosfatíði og unnin úr ljósátu af Norður-Heimsskautssvæðinu.
Ég hef undanfarið verið að nota Krill olíu frá Dr. Mercola, sem bundin er fosfatíði og unnin úr ljósátu af Norður-Heimsskautssvæðinu.
Húðlæknar benda á fimm ástæður fyrir því að nota sólarvörn reglulega, einkum fyrir húðina í andliti. Hún dregur úr…
Verkir hafa snarminnkað, svo ég er kannski að bera CBD áburðinn frá Dr. Kent á þessi svæði einu sinni til tvisvar
Astaxanthin hefur verið kallað „konungur andoxunarefnanna“, þar sem það er eitt af öflugustu andoxunarefnum náttúrunnar
Við verðum að fá okkar daglega skammt af sólskinsvítamíninu D-3 í gegnum bætiefni, þar sem ekki er hægt að treysta á sól…
B-12 er nauðsynlegt til framleiðslu á rauðum blóðfrumum, sem hluti af bindiferli kjarnasýru við prótín og fyrir heilbrigt taugakerfi.
Ég valdi mér CBD olíuna frá Pharma Hemp, þar sem ég sá að hún er heilvirk. Ég byrjaði hægt með einn dropa 3svar á dag…
Fyrir rúmu ári síðan kynntist ég húðvörunum frá Acure og fór að prófa hvaða gerð af þeim myndi henta mér best.
Bólgur verða krónískar (langvinnar) þegar bólguástandið verður stöðugt. Í sumum tilvikum er ástandið vart merkjanlegt í áraraðir
NSAID lyfin, sem hér um ræðir eru meðal annars Ibuprofen, Aleve (naproxen sodium), Celebrex, Feldene og Voltaren