AVÓKADÓSALAT

AVÓKADÓSALAT

Ferskt avakadósalat með tómötum og góðu kryddi, hentar vel á góðum sumardegi, eitt og sér, með nýbökuðu brauði eða grillréttum

FETAOSTA ÍDÝFA

FETAOSTA ÍDÝFA

Þessi réttur er geggjaður með góðum drykk en það má líka hafa hann sem forrétt. Hann er líka frábær á smárétta hlaðborðið

SALAT MEÐ MOZZARELLA

SALAT MEÐ MOZZARELLA

Stundum á ég ferskt grænmeti sem þarf að nota áður en það skemmist. Það nýtist vel í gott salat með einfaldri og góðri salatsósu

error

Viltu deila þessari grein?