Category: Stjörnuspeki

MAGNAÐAR PLÁNETUAFSTÖÐUR Í NÓVEMBER

Nóvember árið 2024 markast af einni mikilvægustu umbreytingu ársins – eða öllu heldur áratugarins: Plútó fer inn í Vatnsberann.

Það er erfitt að undirstrika nægilega vel hversu mikilvæg þessi breyting er. Tilfærsla Plútós úr Steingeit og yfir í Vatnsbera markar djúpstæð umskipti – frá hefðum og uppbyggingu yfir í nýtt tímabil nýsköpunar og sameiginlegra hugsjóna.

Lesa meira »

SÓLIN Í SPORÐDREKA

Sporðdrekinn er öflugur, því hann hefur kjark til að kafa til botns í málum og fara í gegnum blekkingar og tálsýnir hins falska egós, til að komast að kjarna raunveruleikans, sem er alltaf mikilvægast.

Lesa meira »

LEXÍUR TENGDAR FULLU OFURTUNGLI

Tunglinu sem varð fullt í gær, þann 17. október fylgja ýmsar persónulegar lexíur ef vel er að gáð. Þetta er þriðja Ofurtunglið í röð, það öflugasta um nokkura árabila skeið og er það Tungl sem næst kemur Jörðu.

Lesa meira »

FULLT OFURTUNGL OG TUNGLMYRKVI

Þar sem Sólin er í Meyju og Tunglið í Fiskum á þessu fulla Tungli, er þessi öxull mjög tengdur heilsu, ekki síst vegna þess að Tunglið er í samstöðu við Neptúnus á 28 gráðum í Fiskum. Neptúnus stjórnar Fiskunum og bæði Neptúnus og Fiskarnir tengjast ónæmiskerfi líkamans og sogæðakerfi hans.

Lesa meira »

FULLT TUNGL Í VATNSBERA 19.08.24

Tunglið verður fullt í dag, þann 19. ágúst klukkan 18:26 í merki Vatnsberans. Einstök afstaða plánetanna þennan dag gerir það að verkum að stjörnuspekingar um allan heim hafa keppst við að vara við orkunni í kringum þetta fulla Tungl,

Lesa meira »

NÝTT TUNGL Í LJÓNI

Nýja Tunglið kveiknaði þann 4. ágúst kl. 11:13 á tólf gráðum í Ljónsmerkinu. Eins og alltaf á nýju Tungli eru Sól og Tungl í samstöðu, og núna í jákvæðri sextíu gráðu afstöðu við Júpiter og Mars í Tvíburum.

Lesa meira »

HEILANDI HELGI

Sönn lækning verður þegar við horfumst í augu við og skiljum dýpri hliðar vandans. Særindi og óöryggi fólks eru sjaldnast eins og þau virðast vera. Oft eru þau sár sem við sjáum „viðbragðssár“ – yfirborðsviðbrögð sem sýna ekki endilega uppruna sársaukans.

Lesa meira »
Deila áfram