MINNI STREITA, BETRI SVEFN

MINNI STREITA, BETRI SVEFNI

Við erum flest á hraðferð í gegnum lífið og því getur fylgt álag og streita. Streita er eðlilegt viðbragð við álagi, en þegar hún verður viðvarnadi getur hún haft slæm áhrif á marga þætti í líkamsstarfsemi okkar.

Því er mjög mikilvægt að geta slakað á og hvílt líkamann, meðal annars með reglulegum og góðum svefni. Þar kemur bætiefnið Enhanced Stress Relief sterkt inn.

GRÆNT TE OG HJARTAFRÓ

Í Enhanced Stress Relief, er að finna blöndu af kjarna úr hjartafró (lemon balm) og T-theanine, en það er amínósýra sem unnin úr grænu tei. Saman mynda þessi efni samvirk áhrif sem draga úr streitu og stuðla að betri svefni.

L-THEANINE

L-Theanine hefur róandi áhrif á heilann, stillir merkjasendingar taugaboðefna, bætir svefn og heilastarfsemi almennt, hefur áhrif á þyngdartap, styrkir ónæmiskerfið og dregur úr blóðþrýstingi.

L-Theanine hefur meðal annars áhrif á GABA (Gamma-aminobutyric sýru) sem er taugaboðefni í heila. GABA er þekkt fyrir að mynda róandi áhrif og draga úr ofvirkni sem tengist kvíða, streitu og ótta.

HJARTAFRÓ

Hjartafró eða Lemon Balm er myntuættar og er róandi jurt, sem stuðlar að heilbrigðum viðbrögðum við streitu, hefur góð á hrif á skapið og stuðlar að heilbrigðu svefnmynstri. Hjartafró hefur verið notuð allt frá miðöldum til að draga úr streitu og kvíða, bæta svefninn, auka matarlyst og draga úr óþægindum frá meltingartruflunum, þar á meðal lofti í þörmum, uppþembu og magakrampa.

Þar sem skortur er á ákveðnum ADHD lyfjum hér á landi sem stendur, hef ég frétt að margir hafi leitað í að nota Enhanced Stress Relief með góðum árangri, einkum vegna þess hversu góð áhrif bætiefnið hefur á svefninn.

Neytendaupplýsingar: Þú finnur Enhanced Stress Relief á vefsíðunni www.betridagar.is en þar eru 20% afsláttardagar frá föstudegi 10/11 til miðnættis sunnudaginn 12/11. Afsláttarkóðinn er ´single´.

Ef þér fannst þessi grein áhugaverð deildu henni þá endilega með öðrum.

Þér er velkomið að skrá þig á PÓSTLISTANN minn til að fá reglulega sendar greinar um sjálfsrækt, andleg málefni, stjörnuspeki og náttúrulegar leiðir til að styrkja heilsuna. Nýir áskrifendur fá ókeypis vefeintak af bók minni LEIÐ HJARTANS þegar þeir skrá sig.

Myndir: af vefsíðu Life Extension – CanStockPhoto.com

Heimildir: MedicalNewsToday

My.clevelandclinic.org

https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC8080935/

https://www.mountsinai.org/health-library/herb/lemon-balm#

 

image_print

Um höfund

Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann hefur í rúm 30 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar
Síðustu færslur
Deila áfram