DAGUR JARÐAR 2019
Í dag er DAGUR JARÐAR, en Sameinuðu þjóðirnar tilnefndu 22. apríl formlega sem alþjóðlegan dag tileinkaðan Jörðinni árið 1990.
Í dag er DAGUR JARÐAR, en Sameinuðu þjóðirnar tilnefndu 22. apríl formlega sem alþjóðlegan dag tileinkaðan Jörðinni árið 1990.
Við erum að falla á tíma ef við ætlum ekki að láta jörðina verða að eyðimörk þar sem ekki er hægt að rækta fæðu fyrir þá sem þar búa.
MEGINEFNI GREINAR: Skortur á næringarefnum í jarðveginum er bein afleiðing nútíma ræktunaraðferða, sem leiðir til þess að fæða ræktuð í honum inniheldur minna af næringarefnum.
Það er Dagur Jarðar í dag og ég verð alltaf dálítið sorgmædd á þessum degi, því mér finnst við almennt ekki fara nægilega vel með Jörðina,