Day: júní 19, 2024

FULLT TUNGL Í STEINGEIT 

Þann 22. júní er Tunglið svo fullt á fyrstu gráðu í Steingeit klukkan 01:07 eftir miðnætti. Sólin er hins vegar á fyrstu gráðu í Krabba, en eins og alltaf eru Sól og Tungl í 180 gráðu spennuafstöðu á fullu Tungli.

Lesa meira »
Deila áfram