Day: desember 14, 2018

FRÁBÆR BÓK Í JÓLAPAKKANN

Ef þú ert ekki þegar búin/-n að setja einhverja bók á óskalistann fyrir jólin, mæli ég eindregið með bók þeirra hjóna, Margrétar Þorvaldsdóttur og Sigmundar Guðbjarnasonar, HEILNÆMI JURTA OG HOLLUSTA MATAR. Allir þeir sem áhuga hafa á náttúrulegum leiðum til betri heilsu finna eitthvað við sitt hæfi í bókinni og læra heilmikið um bæði innlendar og erlendar jurtur sem nota má til að styrkja heilsuna.

Lesa meira »
Deila áfram