MORGUNHUGLEIÐSLA

Í dagsins önn þegar steitan er alveg að fara með okkur er gott að taka sér rúmlega 6 mínútur á morgnana til að hugleiða. Þessi hugleiðsla undirbýr þig fyrir daginn og hjálpar þér að fara inn í daginn í meira jafnvægi  og með skýrari fókus. Ef þú hefur ekki tíma eða aðstöðu til að hugleiða heima – mætti þá aðeins of snemma í vinnuna og hugleiddu í bílnum, áður en þú heldur inn á vinnustaðinni.

Eigðu yndislegan dag
Guðrún

image_print
Deila áfram