[vc_row][vc_column][vc_column_text css=”.vc_custom_1574590778813{padding-bottom: 20px !important;}”]Vantar þig fyrirlesara fyrir vinnustaðinn, klúbbinn eða vinahópinn? Ég býð upp á fyrirlestra um eftirfarandi efni:
HEILSUNA – Sem skiptir okkur öll mestu máli, því án hennar erum við ekki virkir þátttakendur í lífinu.
ÚTBRUNA Í STARFI – Það er mikilvægt að huga að eigin orku og gæta þess að brenna ekki upp í vinnunni.
LÍF EFTIR MAKAMISSI – Já, það er líf eftir makamissi, bara öðruvísi líf og við þurfum að læra að takast á við breytingarnar.
Sendu mér skilaboð á gb@gudrunbergmann.is til að kanna hvort ég sé laus daginn sem þú vilt fá fyrirlestur.[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]
HEILSAN er það mikilvægast sem við eigum, en stundum kunnum við ekki að meta mikilvægi hennar fyrr en of seint. Í skemmtilegum og fræðandi fyrirlestri fjallar Guðrún um það á hvaða hátt hægt er að bæta heilsuna, með nýjum og einföldum lífsstíl, sem skilar skjótum árangri. Hvort sem það eru bólgur, liðverkir, meltingatruflanir eða bjúgur, þá eru til náttúrulegar leiðir til að laga málin.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]
ÚTBRUNI Í STARFI er algengari en marga grunar. Guðrún þurfi að reyna hann á “eigin skinni” og var orðin hættulega veik árið 2010, en náði heilsu á ný eftir 2ja ára þrotlausa baráttu. Í framhaldi af því hefur hún lagt áherslu á að kynna fyrir fólki hvað það þarf að gera þegar það skynjar fyrstu einkenni útbruna og hvernig má koma í veg fyrir að líkaminn gefi sig undan álaginu, sem oft vill fylgja bara daglegu lífi.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]
LÍF EFTIR MAKAMISSI – Já, það er líf eftir makamissi, bara öðruvísi líf. Í umfjöllun sinni um þetta viðkvæma málefni deilir Guðrúnu því á hvaða hátt hún tókst á við makamissi, þegar maðurinn hennar Guðlaugur heitinn Bergmann féll skyndilega frá í lok árs, árið 2004. Reiðin, sorgin, missirinn, einmanaleikinn, einangrunin og svo þroskinn sem fylgdi því að þurfa skyndilega að takast á við allt í lífinu ein.[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]