VERTU MEÐ Í PÁSKALEIKNUM

Margir leita til mín eftir persónulegum ráðum, en ég get því miður ekki svarað spurningum þeirra í gegnum Facebook eða tölvupósta.

Ég hef því ákveðið að mín páskagjöf í ár sé að gefa þremur einstaklingum 30 mínútna einkafundi þar sem ég veiti vinningshöfum heilsu- og lífsstílsráð. Til að komast í pottinn sem dregið verður úr mánudaginn 15. apríl, þarftu að fylgja reglum leiksins.

Líkur þínar til að vinna í leiknum aukast ef þú ert dugleg/duglegur að deila honum til annarra.

 

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT

Fundirnir fara fram í gegnum Skype og ég geri stjörnukort fyrir þessa þrjá heppnu, auk þess sem ég veiti þeim sértæk heilsu- og lífsstílsráð um hvað gera má til að öðlast betri líðan og bætta heilsu.

HVERNÆR VERÐA FUNDIRNIR?

Það verður samkomulagsatriði milli mín og þeirra þriggja heppnu, sem leikjakerfið dregur út, hvenær fundirnir fara fram. Þeir geta farið fram annað hvort fyrir eða eftir páska, en markmiðið er að þeir fari fram fyrir lok  aprílmánaðar.

Allir geta tekið þátt í leiknum…

SMELLTU HÉR TIL AÐ VERA MEÐ!

 

Myndir: Guðrún Bergmann

 

 

image_print

Um höfund

Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann hefur í tæp 29 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar
  • 228 Posts
  • 0 Comments
Guðrún Bergmann hefur í tæp 29 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar