SUMAR- OG SÓLARLEIKUR

Strokkur aða byrja að gjósa

Nú er það SUMAR- OG SÓLARLEIKUR – enda hefur sólin glatt okkur með nærveru sinni hér á suðvesturhorninu undanfarnar vikur. Hvað er þá betra en á bregða á leik? Það hljómar alla vega vel í mínum eyrum. Að sjálfsögðu eru sumarlegir hlutir fyrir heilsuna í vinning, því við viljum halda henni góðri, þótt það sé gaman að grilla og skemmta sér á sumrin. Sumarleikurinn stendur frá 14. júní til miðnættis 24. Júní.

FYRSTI VINNINGUR

Fyrsti vinningur er NETnám á endurbættu HREINT MATARÆÐI námskeiði, sem hefst 12. ágúst næstkomandi.

Björk Þorgeirsdóttir tók þátt í NETnámskeiði í fyrra og hefur þetta að segja um reynslu sína: „Það er óhætt að segja að ég hafi öðlast nýtt líf eftir NETnámskeiðið síðasta sumar. Uppgötvaði að ég hef haft glútenóþol allt mitt líf, verkir og óþægindi frá meltingarvegi farin, kláði í húðinni sem ég tengdi alltaf við sundferðirnar mínar líka farinn. Auk þess hef ég misst 20 kg.”

 

Fyrsti vinningur í SUMAR- OG SÓLARLEIKNUM er HREINT MATARÆÐI NETnámskeið sem hefst samhliða fundarnámskeiði sem hefst 12. ágúst næstkomandi.

SMELLTU HÉR TIL AÐ TAKA ÞÁTT

ANNAR OG ÞRIÐJI VINNINGUR

Annar og þriðji vinningur eru nákvæmlega eins. Þetta eru tveir pakkar, stútfullir af SUMAR- OG SÓLARVÖRUM. Í hvorum pakka fyrir sig, sem eru að verðmæti rúmlega 15.000 kr., eru:

  • Camelbak brúsi, sem er frábær í ferðalagið, bílinn eða bara til að taka með í vinnuna.
  • NIKE dry-fit bolur, sem er tilvalinn í ræktina eða í alla útivist.
  • Castor Oil eða laxerolía fyrir húðina. Hún er frábær til að bera á bólgna liði ef tekið er mikið á í fjallgöngum, hjólreiðum eða hlaupum.
  • Omega-3, sem er ein af þessum nauðsynlegu fitusýrum fyrir líkamann.
  • Hair, Skin and Nails, magnað bætiefni sem stendur svo sannarlega undir nafni. Ég hef verið að taka það inn reglulega frá því um áramót og neglurnar á mér hafa aldrei verið betri. Hárið hefur bæði þykknað og vaxið á stöðum, þar sem það hrundi eftir tilfinningalegt áfall. Pottþétt vara.

 

SMELLTU HÉR TIL AÐ VERA MEÐ

SVONA VIRKAR LEIKURINN

Þú smellir á hlekkinn og skráir þig til leiks. Allir sem taka þátt lenda á póstlista HEILSUKLÚBBS GUÐRÚNAR. Til að auka vinningslíkur þínar, deilirðu leiknum til eins margra og þú getur. Þann 25. júní mun svo leikjakerfið draga út vinningshafana þrjá.

Vinningshafar fá tilkynningar með tölvupósti og svo fara upplýsingar um þá líka inn á FACEBOOK síðuna.

SMELLTU HÉR TIL AÐ VERA MEÐ!

Myndir: Guðrún Bergmann

image_print

Um höfund

Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann hefur í tæp 29 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar
  • 228 Posts
  • 0 Comments
Guðrún Bergmann hefur í tæp 29 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar