HREINN LÍFSSTÍLL

5,700 kr

Einungis örfá eintök eftir af þessari bók – og hún verður ekki endurprentuð!

 

Til á lager

Vörunúmer: HL18 Flokkur;

Lýsing

Einungis örfá eintök eftir af þessari bók – og hún verður ekki endurprentuð!

Í þessari 128 síðna bók fjalla ég um helstu heilsuvá nú á tímum – leka þarma – og hvaða áhrif það ástand þarmanna hefur á önnur kerfi líkamans, svo og hvernig má laga þetta ástand. Í bókinni er að finna upplýsingar um:

  • Bólgusjúkdóma og hversu mikilvægt er að lægja bólgur í líkamanum áður en þær verða að sjálfsónæmissjúkdómum.
  • Glútennæmi og glútenóþol og hvaða áhrif það hefur, í gegnum leka þarma, á heilsu líkamans, jafnvel á heilann, en nýjustu rannsóknir sýna að það getur verið orsök alvarlegra sjúkdóma eins og Alzheimer’s.
  • Sjálfsmat á því hvort þú sért með glútennæmi eða glútenóþol, með því að svara spurningarlista frá Celiac Disease Foundation í Bandaríkjunum.
  • Mikilvægi vatnsdrykkju, bætiefnin sem eru okkur nauðsynlegri en önnur og margt fleira.
  • Starfssemi lifrar og mikilvægi hennar í kafla sem skrifaður er af Matthildi Þorláksdóttur náttúrulækni.
  • Að auki eru í bókinni glúten-, mjólkur- og sykurlausir fisk-, kjúklinga-, lambakjöts- og grænmetisréttir fyrir 3 vikur + nokkrar uppskriftir að glútenlausu meðlæti með kaffinu.

Í HREINN LÍFSSTÍLL er að finna fullt af upplýsingum sem hjálpa þér að breyta og bæta heilsuna með nýjum lífsstíl. Einungis 50 stk eftir hjá útgefanda.