Nú er það SVART maður!

SVARTI föstudagurinn í netversluninni byrjar um hádegi fimmtudaginn 24. nóvember sem er Þakkargjörðardagurinn í Bandaríkjunum. Pakkinn sem ég býð upp á með sérstökum afslætti samanstendur af:

  • Stuðningsnámskeiði við HREINT MATARÆÐI sem hefst 10. janúar 2017 og
  • Eintaki af nýju bókinni minni HREINT Í MATINN

Fullt verð á námskeiðinu er 29.700 krónur – fullt verð á bókinni er 4.970 krónur = 34.760 krónur.
Tilboðsverðið er: 23.670 krónur 

Námskeiðið er á þessu tilboðsverði út nóvember, en í þessu SVARTA tilboði er bókin innifalin í verðinu, svo og FRÍ heimsending, svo afslátturinn sem felst í því eru um 6.000 krónur, sem gerir rúm 30% frá fullu verði námskeiðs og bókar.

SMELLTU HÉR til að nýta þér tilboðið!

EINUNGIS 15 svona pakkar eru í boði. Tilboðið gildir frá hádegi 24. nóvember til loka dags föstudaginn 25. nóvember eða meðan birgðir endast.

Tilvalin jólagjöf fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um. 

Þetta er mín leið til að þakka þeim sem eru á póstlistanum og Facebook síðunni minni fyrir samfylgdina á þessu ári.
Guðrún Bergmann

image_print

Um höfund

Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann hefur í rúm 30 ár verið ötull talsmaður þess að velja náttúrulegar leiðir til betri heilsu og bættra lífsgæða. Sjá nánar
Deila áfram