Hvað er epigenetics?

Margir hafa velt fyrir sér hvað þetta orð epitentics stendur fyrir. Ég rakst nýlega á grein á vefnum, sem skýrir það á svo skemmtilegu mannamáli að ég ákvað að þýða hana.

Epigentics telst svo sannarlega til vísinda 21. aldarinnar, en einföld skýring á þessari vísindagrein er sú að epigenetics snýst um rannsóknir á líffræðilegu gangvirki sem getur kveikt eða slökkt á erfðavísum líkamans. Hvað meinarðu eiginlega? Ja, ef þetta er nýtt fyrir þér, er gott að byrja á hraðnámskeiði í lífefnafræði og erfðafræði:

DNA-ið er samsett úr 3 billjón núkleótíðum
Frumur eru grunnstarfseiningar í hverri mannveru. Allar leiðbeiningar sem

image_print

Um höfund

admin
Síðustu færslur
Deila áfram