
FULLT OFURTUNGL OG TUNGLMYRKVI
Þar sem Sólin er í Meyju og Tunglið í Fiskum á þessu fulla Tungli, er þessi öxull mjög tengdur heilsu, ekki síst vegna þess að Tunglið er í samstöðu við Neptúnus á 28 gráðum í Fiskum. Neptúnus stjórnar Fiskunum og bæði Neptúnus og Fiskarnir tengjast ónæmiskerfi líkamans og sogæðakerfi hans.