Greinar

FULLT OFURTUNGL OG TUNGLMYRKVI

Þar sem Sólin er í Meyju og Tunglið í Fiskum á þessu fulla Tungli, er þessi öxull mjög tengdur heilsu, ekki síst vegna þess að Tunglið er í samstöðu við Neptúnus á 28 gráðum í Fiskum. Neptúnus stjórnar Fiskunum og bæði Neptúnus og Fiskarnir tengjast ónæmiskerfi líkamans og sogæðakerfi hans.

Lesa meira »

LÍKAMINN GEYMIR ALLT

Á Listanum voru talin upp ótal heilsufarsvandamál og tenging þeirra við tilfinningar okkar og minningar um áföll, ásamt staðfestingum til að snúa minningum okkar við.

Lesa meira »

FULLT TUNGL Í VATNSBERA 19.08.24

Tunglið verður fullt í dag, þann 19. ágúst klukkan 18:26 í merki Vatnsberans. Einstök afstaða plánetanna þennan dag gerir það að verkum að stjörnuspekingar um allan heim hafa keppst við að vara við orkunni í kringum þetta fulla Tungl,

Lesa meira »

NÝTT TUNGL Í LJÓNI

Nýja Tunglið kveiknaði þann 4. ágúst kl. 11:13 á tólf gráðum í Ljónsmerkinu. Eins og alltaf á nýju Tungli eru Sól og Tungl í samstöðu, og núna í jákvæðri sextíu gráðu afstöðu við Júpiter og Mars í Tvíburum.

Lesa meira »

HLIÐ LJÓNSINS 2024

Tímabilið sem kallast almennt HLIÐ LJÓNSINS, stendur frá 26. júlí fram til 12. ágúst. Það myndast við þá kosmísku afstöðu þegar Jörðin og plánetan eða stjarnan Síríus í belti Óríons, raðast saman í eina röð. Óríon beltið lítur út eins og hundur og þess vegna er þetta tímabil oft kallað Hundadagar.

Lesa meira »

HEILANDI HELGI

Sönn lækning verður þegar við horfumst í augu við og skiljum dýpri hliðar vandans. Særindi og óöryggi fólks eru sjaldnast eins og þau virðast vera. Oft eru þau sár sem við sjáum „viðbragðssár“ – yfirborðsviðbrögð sem sýna ekki endilega uppruna sársaukans.

Lesa meira »

FULLT TUNGL Í STEINGEIT

Steingeitin er táknræn fyrir stjórnvöld og stjórnkerfi, sem víða virðast vera að hrynja. Við heyrum og sjáum gagnrýni á “kerfin” allt í kringum okkur, enda er Plútó sem er táknrænn fyrir stjórkerfi og hvers konar kerfi…

Lesa meira »

DREKARNIR FJÓRIR

Endur fyrir löngu voru hvorki fljót né vötn í Kína, bara hið stóra Austur-Haf, þar sem bjuggu fjórir drekar. Þeir hétu Langi dreki, Guli dreki, Svarti dreki og Perlu dreki.

Lesa meira »

ORKUHLIÐ SÍRÍUSAR

Orkuhlið Síríusar opnast árlega og einkennist af samstillingu Sólar og Síríusar. Þetta orkuhlið Síríusar núna er hins vegar mjög sérstakt því bæði Sólin og Tunglið, liggja í beinni línu við Síríus. Þetta er því sérstakur og öflugur tími til að tengjast orkunni frá Síríusi

Lesa meira »
Deila áfram