Category: Greinar

FULLT TUNGL Í STEINGEIT 

Þann 22. júní er Tunglið svo fullt á fyrstu gráðu í Steingeit klukkan 01:07 eftir miðnætti. Sólin er hins vegar á fyrstu gráðu í Krabba, en eins og alltaf eru Sól og Tungl í 180 gráðu spennuafstöðu á fullu Tungli.

Lesa meira »

MERKÚR, VENUS OG SALACIA

Í dag er samstaða á milli Merkúrs og Venusar í Krabba. Hugmyndir okkar og gildi koma því til með að vinna saman, þannig að við getum verið opin…

Lesa meira »

JÚPITER Í TVÍBURUM

Meðan Júpiter er í Tvíburunum örvar hann vitsmunalega starfsemi okkar og löngun til að læra, rannsaka og deila hugmyndum okkar og framtíðarsýn með öðrum.

Lesa meira »

FULLT TUNGL Í BOGMANNI

Tunglið verður fullt í dag, þann 23. maí kl. 13:53 síðdegis hér á landi. Þar sem Sól og Tungl eru alltaf í 180° andstöðu við hvort annað á fullu Tungli

Lesa meira »

TAURINE HEFUR MARGÞÆTT ÁHRIF

Taurine eykur vöðvasamdrátt og dregur úr vöðvaþreytu, getur Taurine hentað vel fyrir þá sem stunda líkamsrækt. Rannsóknir hafa sýnt að Taurine hefur meðal annars eftirfarandi áhrif á árangur íþróttafólks

Lesa meira »

SAMSTAÐA JÚPITERS OG ÚRANUSAR

BÆÐI Júpiter og Úranus tengjast frelsi og með orkunni frá Úranusi kann sú orka að koma fram sem gífurlega byltingarkennd frelsistilfinning. Því er líklegt að vænta megi skyndilegra breytinga.

Lesa meira »
Deila áfram