
FULLT TUNGL Í STEINGEIT
Þann 22. júní er Tunglið svo fullt á fyrstu gráðu í Steingeit klukkan 01:07 eftir miðnætti. Sólin er hins vegar á fyrstu gráðu í Krabba, en eins og alltaf eru Sól og Tungl í 180 gráðu spennuafstöðu á fullu Tungli.
Þann 22. júní er Tunglið svo fullt á fyrstu gráðu í Steingeit klukkan 01:07 eftir miðnætti. Sólin er hins vegar á fyrstu gráðu í Krabba, en eins og alltaf eru Sól og Tungl í 180 gráðu spennuafstöðu á fullu Tungli.
Í dag er samstaða á milli Merkúrs og Venusar í Krabba. Hugmyndir okkar og gildi koma því til með að vinna saman, þannig að við getum verið opin…
Stundum er gaman að skoða hvaða stjörnuspekilega orka felst í dögunum. Ég rakst á þessar skýringar fyrir helgina inni á Daykeeper Journal…
Á þessu nýja Tungli eru sex plánetur í Tvíburum, það er að segja Sól, Tungl, Merkúr, Júpiter og Venus og svo dvergplánetan Sedna.
Eru fótasveppir að gera þér lífið leitt? Sé svo, þá er IZA EFFECT málið. Einfalt í notkun í handhægum úðabrúsum.
Meðan Júpiter er í Tvíburunum örvar hann vitsmunalega starfsemi okkar og löngun til að læra, rannsaka og deila hugmyndum okkar og framtíðarsýn með öðrum.
Tunglið verður fullt í dag, þann 23. maí kl. 13:53 síðdegis hér á landi. Þar sem Sól og Tungl eru alltaf í 180° andstöðu við hvort annað á fullu Tungli
Taurine eykur vöðvasamdrátt og dregur úr vöðvaþreytu, getur Taurine hentað vel fyrir þá sem stunda líkamsrækt. Rannsóknir hafa sýnt að Taurine hefur meðal annars eftirfarandi áhrif á árangur íþróttafólks
TUNGLIÐ VERÐUR fullt í Sporðdrekanum, aðeins 3 dögum eftir samstöðunni á milli Júpiters og Úranusar eða þann 23. apríl hér á landi kl. 23:48.
BÆÐI Júpiter og Úranus tengjast frelsi og með orkunni frá Úranusi kann sú orka að koma fram sem gífurlega byltingarkennd frelsistilfinning. Því er líklegt að vænta megi skyndilegra breytinga.