FRÁBÆR BÓK Í JÓLAPAKKANN

FRÁBÆR BÓK Í JÓLAPAKKANN

Ef þú ert ekki þegar búin/-n að setja einhverja bók á óskalistann fyrir jólin, mæli ég eindregið með bók þeirra hjóna, Margrétar Þorvaldsdóttur og Sigmundar Guðbjarnasonar, HEILNÆMI JURTA OG HOLLUSTA MATAR. Allir þeir sem áhuga hafa á náttúrulegum leiðum til betri heilsu finna eitthvað við sitt hæfi í bókinni og læra heilmikið um bæði innlendar og erlendar jurtur sem nota má til að styrkja heilsuna.

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

Eftirspurn eftir þátttöku í stuðningsnámskeiðið við HREINT MATARÆÐI er sérlega mikil fyrir janúar næstkomandi, enda fara margir í heilsuátak í upphafi hvers árs. Fullbókað er á fyrsta námskeið ársins sem verður þann 7. janúar – og þar sem ekkert lát er á eftirspurn hef ég sett upp annað námskeið 8. janúar.

MELTINGARENSÍM ÞEGAR ÁLAGIÐ ER MIKIÐ

MELTINGARENSÍM ÞEGAR ÁLAGIÐ ER MIKIÐ

Prófanir hafa sýnt að þessi ensímblanda heldur gildi sínum í gegnum pH (sýruumhverfi) gildi meltingavegarins og stuðlar að sem bestri upptöku næringarefna með því að hjálpa til við niðurbrot á prótínum, kolvetnum og fitu, svo og mjólkuvörum, korni og ómeltanlegum trefjum eins og finna má í grænmeti og baunum. Ég hef verið að taka Digest Ultimate ensímin inn í nokkrun tíma og verð að segja að þau hafa skilað frábærum árangri