Category: Greinar

LEXÍUR TENGDAR FULLU OFURTUNGLI

Tunglinu sem varð fullt í gær, þann 17. október fylgja ýmsar persónulegar lexíur ef vel er að gáð. Þetta er þriðja Ofurtunglið í röð, það öflugasta um nokkura árabila skeið og er það Tungl sem næst kemur Jörðu.

Lesa meira »

PLÚTÓ BREYTIR UM STEFNU

Í stjörnuspekinni telst þetta vera sögulegur dagur, því í dag stöðvast Plútó til að snúa við á tuttugustu og níundu gráðunni í Steingeit. Framundan eru síðustu vikur Plútó í Steingeitinni – og líkur eru á að þær verði bæði kraftmiklar og umbreytingasamar.

Lesa meira »

STILLIR CBD VERKI Í FRAMTÍÐINNI?

Fari aðrar þjóðir eftir niðurstöðum rannsókna þeirra eru allar líkur á að kannabislyf geti komið í stað sterkra ópíóðalyfja og annarra slævandi verkjalyfja í framtíðinni og gefið eldra fólki betra og verkjaminna líf á þessu æviskeiði.

Lesa meira »

GÓÐ LÖGGA SLÆMT STRÍÐ

Það er kannski frekar óvanalegt að lögreglumenn, sem hætta störfum í lögreglunni berjist fyrir breytingum á lögum, sem þeir hafa verið að vinna eftir meðan þeir voru í löggunni.

Lesa meira »

FULLT OFURTUNGL OG TUNGLMYRKVI

Þar sem Sólin er í Meyju og Tunglið í Fiskum á þessu fulla Tungli, er þessi öxull mjög tengdur heilsu, ekki síst vegna þess að Tunglið er í samstöðu við Neptúnus á 28 gráðum í Fiskum. Neptúnus stjórnar Fiskunum og bæði Neptúnus og Fiskarnir tengjast ónæmiskerfi líkamans og sogæðakerfi hans.

Lesa meira »

LÍKAMINN GEYMIR ALLT

Á Listanum voru talin upp ótal heilsufarsvandamál og tenging þeirra við tilfinningar okkar og minningar um áföll, ásamt staðfestingum til að snúa minningum okkar við.

Lesa meira »
Deila áfram