SUMARIÐ OG SJAMPÓIÐ

SUMARIÐ OG SJAMPÓIÐ

Kannastu við að vilja alltaf taka þitt sjampó með í ferðalög? Jafnvel þegar þú veist að þú verður á hóteli sem býður upp á gott sjampó. Ef það er þinn stíll, erum við í sama flokki.

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera.

VAR DOTTIÐ Í’AÐ UM PÁSKANA?

VAR DOTTIÐ Í’AÐ UM PÁSKANA?

Ég bara spyr sí svona, því flestir detta í það um matarhelgar eins og páskahelgina. Ég er reyndar ekki að spá í hvort þú hafir drukkið of mikið áfengi. Mín spurning snýr að sykurpúkanum. Féllstu fyrir honum og dast í sælgætisát?

5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

Þessi ráð geta auðvitað nýst hvenær sem er, en um páskana eru margir frídagar og mikið um hátíðamat, sem leggur aukaálag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri frídagana ánægjulegri.

VERTU MEÐ Í PÁSKALEIKNUM

VERTU MEÐ Í PÁSKALEIKNUM

Ég hef því ákveðið að mín páskagjöf í ár sé að gefa þremur einstaklingum 30 mínútna einkafundi þar sem ég veiti vinningshöfum heilsu- og lífsstílsráð. Til að komast í pottinn sem dregið verður úr

Á FERÐ UM INDLAND MEÐ GLÚTENÓÞOL

Á FERÐ UM INDLAND MEÐ GLÚTENÓÞOL

Allar ferðir sem ég fer í krefjasta ákveðins undirbúnings, þar sem ég er bæði með glúten- og mjólkuróþol. Þar sem allar máltíðir í ferðinni voru innifaldar (sem er frábært) hafði ég ekki hugmynd um hvað yrði boðið upp á eða hvort það innihéldi glúten eða ekki.

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi fréttabréf frá bandaríska lækninum Mark Hyman, sem stundar heildrænar (functional) lækningar. Hann stóð að baki gerð heimildarþáttanna Broken Brain…

FRANKINCENSE ER FRÁBÆR OLÍA

FRANKINCENSE ER FRÁBÆR OLÍA

Frankincense ilmkjarnaolía hefur verið notuð í Ayurvedískum lækningum (Indland) í hundruðir ára, meðal annars vegna þess að hún bætir liðagigt, meltinguna, dregur úr asma einkennum og bætir tannheilsuna. Auk þess veitir hún almenna vellíðan á heiminu, sé hún notuð í ilmlampa.