Hreint mataræði Archives - Guðrún Bergmann
ÖRVERUFLÓRA ÞARMA OG HEILSUFAR OKKAR

ÖRVERUFLÓRA ÞARMA OG HEILSUFAR OKKAR

Örveruflóra þarmanna bregst við umhverfisáhrifum, en þau koma meðal annars frá þeirri fæðu sem við borðum. Því hefur það afgerandi áhrif á örveruflóruna hvort við neytum heilsusamlegrar eða óheilsusamlegrar fæðu. Fæða, svo og lyf eins og

LAXEROLÍUBAKSTUR

LAXEROLÍUBAKSTUR

Laxerolíubakstrar reynast vel við bólgum í meltingarvegi. Olían gengur vel í gegnum húðina og vinnur á bólgum í ristli og þörmum. Einnig mýkir hún upp harðar hægðir sem kunna að sitja inni í ristilinum og stuðlar að betri losun.

VAR DOTTIÐ Í’AÐ UM PÁSKANA?

VAR DOTTIÐ Í’AÐ UM PÁSKANA?

Ég bara spyr sí svona, því flestir detta í það um matarhelgar eins og páskahelgina. Ég er reyndar ekki að spá í hvort þú hafir drukkið of mikið áfengi. Mín spurning snýr að sykurpúkanum. Féllstu fyrir honum og dast í sælgætisát?

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

Eftirspurn eftir þátttöku í stuðningsnámskeiðið við HREINT MATARÆÐI er sérlega mikil fyrir janúar næstkomandi, enda fara margir í heilsuátak í upphafi hvers árs. Fullbókað er á fyrsta námskeið ársins sem verður þann 7. janúar – og þar sem ekkert lát er á eftirspurn hef ég sett upp annað námskeið 8. janúar.

EKKI SPYRJA, EKKI SEGJA FRÁ

EKKI SPYRJA, EKKI SEGJA FRÁ

Um fátt er meira fjallað meðal umhverfisverndarsinna, áhugafólks um heilbrigðan lífsstíl og lækna sem stunda heildrænar lækningar en nýlegar niðurstöður sem sýna glýfósat í ýmsu…