VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

VEGNA MIKILLAR EFTIRSPURNAR

Eftirspurn eftir þátttöku í stuðningsnámskeiðið við HREINT MATARÆÐI er sérlega mikil fyrir janúar næstkomandi, enda fara margir í heilsuátak í upphafi hvers árs. Fullbókað er á fyrsta námskeið ársins sem verður þann 7. janúar – og þar sem ekkert lát er á eftirspurn hef ég sett upp annað námskeið 8. janúar.

EKKI SPYRJA, EKKI SEGJA FRÁ

EKKI SPYRJA, EKKI SEGJA FRÁ

Um fátt er meira fjallað meðal umhverfisverndarsinna, áhugafólks um heilbrigðan lífsstíl og lækna sem stunda heildrænar lækningar en nýlegar niðurstöður sem sýna glýfósat í ýmsu…

9 MERKI UM LEKA ÞARMA

9 MERKI UM LEKA ÞARMA

MEGINATRIÐI GREINARINNAR: 1 – Ýmis fæða sem við neytum í dag hefur skaðlega áhrif á þarmana og leiðir til þess að þarmaveggirnir leka og fæðuagnir…

GÓÐGERLAR VIÐ SVEPPASÝKINGU Í LEGGÖNGUM

GÓÐGERLAR VIÐ SVEPPASÝKINGU Í LEGGÖNGUM

Margar konur þjást af sveppasýkingu í leggöngum. Sjálf þekki ég þá vanlíðan sem henni fylgir, því ég þjáðist af sveppasýkingu í fjölda ára þegar ég var yngri. Með breyttu mataræði og lífsstíl tókst mér að losna við hana. Sveppasýking í leggöngum er einn angi af Candida sveppasýkingu, sem herjar í raun á ristil og þarma. Því skiptir miklu máli að gerlaflóran þar sé rétt, til að vinna megi bug á sveppasýkingu í leggöngum.