Heilsa Archives - Page 3 of 17 - Guðrún Bergmann
OFVIRKUR SKJALDKIRTILL

OFVIRKUR SKJALDKIRTILL

OFVIRKUR SKJALDKIRTILL OG NÁTTÚRULEGAR BATALEIÐIR Þótt skjaldkirtilsvandamál séu sífellt algengari er meira fjallað um vanvirkan en ofvirkan skjaldkirtil. Sjálf greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil fyrir…

VIÐARKOL AFEITRA LÍKAMANN

VIÐARKOL AFEITRA LÍKAMANN

Virkjuð viðarkol eru afeitrandi. Það er gott að taka inn hylki í nokkra daga gegn magakveisu og matareitun, eftir langar flugferðir, þegar neytt er áfengis til að koma í veg fyrir þynnku eða til að lækka slæma kólesterólið

JOÐSKORTUR – ÁSTÆÐUR OG BATALEIÐIR

JOÐSKORTUR – ÁSTÆÐUR OG BATALEIÐIR

Í framhaldi af umræðu um joðskort í fjölmiðlum síðustu daga, hafa margir leitað til mín og spurt hvort mjólkurvörur séu það eina sem gott sé við joðskorti. Ég er með mjólkuróþol svo ég leita aldrei eftir joði í þeim. Ég tek hins vegar þaratöflur og borða þarasnakk til að viðhalda joðbirgðum líkamans

GRÆNN OG GÓÐUR FYRIR HEILSUNA

GRÆNN OG GÓÐUR FYRIR HEILSUNA

Blaðgrænan úr grænmeti lifir oft ekki meltingarferlið af, svo líkaminn geti nýtt sér hana. Blaðgrænan í bætiefnum er í reynd chlorophyllin (ekki chlorophyll), sem innihelur kopar, ekki magnesíum…

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera.

5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

Þessi ráð geta auðvitað nýst hvenær sem er, en um páskana eru margir frídagar og mikið um hátíðamat, sem leggur aukaálag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri frídagana ánægjulegri.

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi fréttabréf frá bandaríska lækninum Mark Hyman, sem stundar heildrænar (functional) lækningar. Hann stóð að baki gerð heimildarþáttanna Broken Brain…