Heilsa Archives - Guðrún Bergmann
ÞRETTÁN DAGAR JÓLA

ÞRETTÁN DAGAR JÓLA

Þrettán jólasveinar – þrettán dagar fyrir þá að komast til byggða og þrettán dagar fyrir þá að halda aftur til fjalla. Á þrettándanum lýkur jólahátíðinni.