Heilsa Archives - Guðrún Bergmann
HIN SKYNSAMA KONA

HIN SKYNSAMA KONA

Hin skynsama kona býr yfir löngun til að leita aukinna og betri lífsgæða og njóta lífsins betur dag frá degi en hún gerir nú.

ÖRVERUFLÓRA ÞARMA OG HEILSUFAR OKKAR

ÖRVERUFLÓRA ÞARMA OG HEILSUFAR OKKAR

Örveruflóra þarmanna bregst við umhverfisáhrifum, en þau koma meðal annars frá þeirri fæðu sem við borðum. Því hefur það afgerandi áhrif á örveruflóruna hvort við neytum heilsusamlegrar eða óheilsusamlegrar fæðu. Fæða, svo og lyf eins og

RAUÐRÓFUR ERU MÁLIÐ

RAUÐRÓFUR ERU MÁLIÐ

Rauðrófur auka orku og úthald í æfingum og líkamsrækt, bæta súrefnisupptöku vöðva og eru góðar fyrir hjarta- og æðakerfið og lækka blóðþrýsting.