MUNDU AÐ PAKKA ÞESSU NIÐUR

MUNDU AÐ PAKKA ÞESSU NIÐUR

Við komum nefnilega oft þreytt eða illa bitin heim úr fríunum okkar, því við gleymdum því sem skiptir kannski mestu máli – réttu bætiefnunum til að halda orku og þreki eða flugnafælunni.

LAXEROLÍUBAKSTUR

LAXEROLÍUBAKSTUR

Laxerolíubakstrar reynast vel við bólgum í meltingarvegi. Olían gengur vel í gegnum húðina og vinnur á bólgum í ristli og þörmum. Einnig mýkir hún upp harðar hægðir sem kunna að sitja inni í ristilinum og stuðlar að betri losun.

OFVIRKUR SKJALDKIRTILL

OFVIRKUR SKJALDKIRTILL

OFVIRKUR SKJALDKIRTILL OG NÁTTÚRULEGAR BATALEIÐIR Þótt skjaldkirtilsvandamál séu sífellt algengari er meira fjallað um vanvirkan en ofvirkan skjaldkirtil. Sjálf greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil fyrir…

VIÐARKOL AFEITRA LÍKAMANN

VIÐARKOL AFEITRA LÍKAMANN

Virkjuð viðarkol eru afeitrandi. Það er gott að taka inn hylki í nokkra daga gegn magakveisu og matareitun, eftir langar flugferðir, þegar neytt er áfengis til að koma í veg fyrir þynnku eða til að lækka slæma kólesterólið

JOÐSKORTUR – ÁSTÆÐUR OG BATALEIÐIR

JOÐSKORTUR – ÁSTÆÐUR OG BATALEIÐIR

Í framhaldi af umræðu um joðskort í fjölmiðlum síðustu daga, hafa margir leitað til mín og spurt hvort mjólkurvörur séu það eina sem gott sé við joðskorti. Ég er með mjólkuróþol svo ég leita aldrei eftir joði í þeim. Ég tek hins vegar þaratöflur og borða þarasnakk til að viðhalda joðbirgðum líkamans

GRÆNN OG GÓÐUR FYRIR HEILSUNA

GRÆNN OG GÓÐUR FYRIR HEILSUNA

Blaðgrænan úr grænmeti lifir oft ekki meltingarferlið af, svo líkaminn geti nýtt sér hana. Blaðgrænan í bætiefnum er í reynd chlorophyllin (ekki chlorophyll), sem innihelur kopar, ekki magnesíum…

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera.