RAUÐRÓFUR ERU MÁLIÐ

RAUÐRÓFUR ERU MÁLIÐ

Rauðrófur auka orku og úthald í æfingum og líkamsrækt, bæta súrefnisupptöku vöðva og eru góðar fyrir hjarta- og æðakerfið og lækka blóðþrýsting.

VISSIR ÞÚ ÞETTA…?

VISSIR ÞÚ ÞETTA…?

Vissir þú að hlátur er góður fyrir hjartað og getur aukið blóðflæðið um 20%. Þess vegna er mikilvægt að hlægja oft og hafa gaman.

MELTINGARENSÍM Í SUMARFJÖRINU

MELTINGARENSÍM Í SUMARFJÖRINU

Það er gott að hafa meltingarensím með í sumarfjörinu. Yfir sumarið er fólk mikið á ferðalagi og þá riðlast gjarnan skipulagið sem viðhaft er heimavið. Þegar skipulagið fer úr skorðum, leiðir það gjarnan til þess að meltingin gerir það líka. Þá er gott að hafa Digest Ultimate frá NOW við höndina og taka inn eitt hylki með hverri máltíð.

MUNDU AÐ PAKKA ÞESSU NIÐUR

MUNDU AÐ PAKKA ÞESSU NIÐUR

Við komum nefnilega oft þreytt eða illa bitin heim úr fríunum okkar, því við gleymdum því sem skiptir kannski mestu máli – réttu bætiefnunum til að halda orku og þreki eða flugnafælunni.