5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

5 RÁÐ FYRIR MELTINGUNA UM PÁSKA

Þessi ráð geta auðvitað nýst hvenær sem er, en um páskana eru margir frídagar og mikið um hátíðamat, sem leggur aukaálag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri frídagana ánægjulegri.

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

MEÐ HEILANN Á HEILANUM

Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi fréttabréf frá bandaríska lækninum Mark Hyman, sem stundar heildrænar (functional) lækningar. Hann stóð að baki gerð heimildarþáttanna Broken Brain…

50 NÁMSKEIÐ Á 4 ÁRUM

50 NÁMSKEIÐ Á 4 ÁRUM

Ég fagna ákveðnum tímamótum þessa dagana, því ég er búin að halda fimmtíu HREINT MATARÆÐI námskeið á tæpum fjórum árum. Fyrsta námskeiðið var haldið um…

GINKGO BILOBA VIÐ MÍGRENI

GINKGO BILOBA VIÐ MÍGRENI

Ég hef áður skrifað um Ginkgo Biloba, en það er endalaust hægt að fjalla um þetta frábæra jurtaefni. Í hefðbundnum kínverskum lækningum hefur Ginkgo Biloba…