NÁMSKEIÐ - Guðrún Bergmann


FULLBÓKAÐ er á námskeiði 22. október!
Næsta HREINT  MATARÆÐI námskeið hefst  7. janúar 2020.
Skráningu hefst í kringum 20. nóvember.

Kíktu endilega á umsagnir annarra til að sjá hvaða árangurs er að vænta. Sjá UMSAGNIR.

Ekkert námskeið er fyrirhugað  á AKUREYRI fyrr en í byrjun árs 2020.

Næsta námskeið hefst 22. október 

NETnámið er alltaf haldið samhliða námskeiðum sem ég held í Reykjavík eða annars staðar, til  að þátttakendur fái daglegan stuðning í gegnum Facebook hóp, sem allir þátttakendur eru í.

NETnámið er aðallega hugsað fyrir þá sem búa utan þeirra staða þar sem ég held námskeið á, en þeir eru í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum. NETnámið gefur þátttakendum hvar sem er á landinu færi á að vera með og hafa þátttakendur meðal annars verið frá Jökuldal, Stöðvarfirði, Reyðarfirði, Ísafirði, Húsavík, Selfossi, Hveragerði og Hellu, svo og frá Danmörku og Noregi.

SMELLTU HÉR til að lesa meira og skrá þig.

Ef þú hefur komið í eitt skipti á HREINT MATARÆÐI námskeið stendur þér alltaf til boða að koma aftur. Margir kjósa að endurtaka ferlið einu sinni til tvisvar á ári til að viðhalda góðri heilsu. Aðrir koma af því þeir hafa vikið aðeins af braut og vilja ná aftur í vellíðunina sem fylgdi fyrsta námskeiði.

Næsta námskeið hefst 22. október.

SMELLTU HÉR til að lesa meira og skrá þig!

Nú gefst tækifæri til að skrá sig í samfélagshóp þeirra sem hafa verið á HREINT MATARÆÐI námskeiðunum. Hópurinn mun starfa á Facebook og veita þeim sem vilja tileinka sér breyttan og betri lífsstíl til frambúðar stuðning, ráðleggingar og hvatningu þegar á þarf að halda. Innan hópsins gefst líka tækifæri til að deila sigrum og ávinningum, uppskriftum og einhverju nýju sem prófað er og virkar.
SMELLTU HÉR til að kynna þér málið nánar!

Námskeið henta ekki öllum. Því býð ég upp ápersónulega einkaráðgjöf og heilsumarkþjálfun. Öll ráðgjöf og markþjálfun er sérsniðin að þörfum hvers og eins.
Sendu mér póst á gb@gudrunbergmann.is til að kanna hvernig ég get liðsinnt þér – eða SMELLTU HÉR til að lesa meira.

UMSAGNIR
ÞÁTTTAKENDA

“Eftir einungis 12 daga á hreinsikúrnum hefur dregið mikið úr öllum verkjum í líkamanum og ég er búin að léttast um 7 kg. Mér hefur ekki liðið svona vel lengi.”
– Gerður Jónsdóttir 

“Þetta hefur verið mun auðveldara ferli en ég ímyndaði mér. Mér líður allri betur og verulega hefur dregið úr vefjagigtarein- kennum. Best er þó að höfuðverkurinn sem ég hef þjáðst svo lengi af, er alveg horfinn eftir einungis 16 daga á hreiniskúrnum.”
– Jóhanna Pálsdóttir

“Eftir hreinsikúrinn er ég mun hressari og orkumeiri. Ég er miklu minna þrútin og ég finn það á fötunum mínum að ummálið hefur minnkað.
“Termostatið” er farið að virka betur, mér var alltaf svo heitt, gat verið á stuttermabol úti í hríðarbyl og frosti en nú er mun meira jafnvægi á hitastigi líkamans. Mér finnst þetta mjög þægilegur lífsmáti, 12 tíma fastan er ekkert mál og mikill léttir að vera laus við sykurinn 😀 Takk fyrir mig!”

Guðrún Jónsdóttir – 39 HREINT MATARÆÐI 


Verð: 5.700 kr
SMELLTU HÉR til að panta
 FRÍ heimsending!

“Ég er orkumeiri og sef betur eftir hreinsikúrinn, er hætt að fá svitaköst og líðanin bara að öllu leiti betri. Er farin að bæta inn fæðutegundum sem ég þoli, þar sem ég er ekki með gigt eða einhverja sjúkdóma eða fæðuóþol. Ætla að halda áfram að vanda mig við fæðuval og er ótrúlega þakklát fyrir þetta námskeið, alla fræðsluna og hvatninguna. Mæli svo sannarlega með Guðrúnu Begmann :)”
– Ingibjörg Þórólfsdóttir – 39 HREINT MATARÆÐI 

image_print